laugardagur, desember 20, 2003

Jæja ég sit í góðu stelpupartíi og hvað er þá betra en að blogga frá sér vitið og þá sérstaklega þegar vín er komið í spilið og maður orðinn eldrauður í framan af etanólvínu að öðru ógeði undanskildu. Tók í dag þátt í að passa lítinn krakka rúmlega 2 mánaða og þótti mikið til með það koma. Miklu erfiðara að skipta um bleyju á litlu barni en eldgömlum einstaklingum-þessu til leiðréttingar vil ég benda á að ég vinn á elli- og hjúkrunarheimilinu Grund við alveg gríðarlega góðan orðstír og fyslegt far í öllum gjörvileika sem prýða skal man eins og mig. En nóg um mig hvað með ykkur hvað eru þið að bralla-steikin komin í ofninn og jólafrí framundan með gleði og gjöfum og öðru eins.
Kvöldið er heitt og framundan-exótísk stemning hjá henni Sunnu góðvinkonu minni sem og hennar Söru kærustu minnar sem er eins og er að meika sig hvað hún mest má og getur.

you better watch out you talking or the way you are walking.......saying prays at the street light......
hvaða lag er þetta sendið e-,mail á mig og vegleg verðlaun í boði

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home