miðvikudagur, janúar 21, 2004

Þessi mynd er af mér þegar ég var kvennmaður fyrir nokkrum árum síðan, miklar breytingar síðan þá ójá, miklar og erfiðar, gaman hvað maður verður súr af miklum lestri enda stutt í próf ca. mánuður og leikur í kvöld við HK bara æfingaleikur allir að mæta og pissa á HK merkið

lifi HK-laus Kópavogur




Já éggleymdi að tala um leikinn. Slóvenía er ógeð og ég mun aldrei koma til Portúgals aftur, þessir dómarar voru örugglega með megacolon enda með skítin í brókunum allan leikinn, sammála hugsanlegum co-pilot Tómasi hjá Icelandair um að leggja lýðveldið Portúgal niður með tilheyrandi vopnaskaki og blóðsúthellingum því handbolti er þjóðaríþrótt okkar Íslendinga og þegar svona er vegið að okkur þá finnst mér aðeins farið að þrengja að Jóni Sigurðssyni og sjálfsstæðivitund okkar. Hver sá sem er hlutlaus telst hliðhollur Portúgal og mun þannig teljast í hópi öxuls hins illa eða eins og Hlerinn myndi orða það markvinkli hins illa.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home