sunnudagur, júlí 25, 2004

Við bloggum til að lifa og hér dettur inn ástæða þess að ég hef ákveðið endurkomu fram á ritvöllinn. Þessi mynd er af þremur huggulegum drengjum.

http://images6.fotki.com/v77/photos/1/174790/952675/Eurovision093-vi.jpg


Miðsumar í dag og hundadagar hafnir. Ég kem til með að snæða labrador hund í hádegismat svo mikið er víst. Riging framundan og að lokum kemur að verslunarmannahelginni. Hvert skal fara, heyrst hefur að ég muni taka svifnökkvann minn með í för. já hann verður fylltur af tuborg bjór og farið verður á honum til Vestmanneyja á laugardaginn og rakleiðis upp í brekku þar sem ekið verður yfir margmenni við mikla hrifningu enda eru allir svo hrifnæmir á Þjóðhátíð.

Ef að veður leyfir, það er mikil sól og ekkert ósonlag, þá kemur þessi svifaseini hnakki með hvert sem er. 

http://images6.fotki.com/v77/photos/1/174790/952675/Eurovision101-vi.jpg

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home