ÉG vil þakka Tomma fyrir comment og óska honum velfarnaðar hjá Air Asia eða ail asia. Þar mun hann gangaundir nafninu hvíti risinn. "Captain white giant hahaha veryvery funny" segir flugfreyjan og réttir tómasi kaffi rétt fyrir aðflug.
Verslunarmannhelgin er framundan og það verður rigning. Já en ég mun halda í norður og má hver sem er fylga mér, skráið ykkur á komment kerfið það er alltaf betra að vita hverjir ætla með, þá veit maður hvað þarf að grilla ofan í marga og hverja þarf að útiloka frá útilegunni. Það verða skemmtiatrið í ferðinn en sjálfur mun ég leggja af stað frá smáranum við margmenni. Guðlaugur Þórðarson og Sigurður Kári alþingismennn mæta og grilla ofan í liðið fyrir ferðina og verða í lokinn sviðnir á teini sem grísirnir sem þeir eru. Gunnar Birgisson og Sigurður Geirdal mæta og afhjúpa nýtt tjal sem ég hef látið hanna fyrir mig og mun Gunnar setjast ofan á Sigurð að því loknu. Börn Smáraskóla kyrja svo ættjaðrasöngva er við höldum af stað í útilegu aldarinnar hvar sem er á fagri grænni fold okkar Íslendinga. Að lokum með ekka ég kveð og mæli með þessari síðu vilji þér berja á brjóst yðar og segja "ég elska Íslands" með dregið á húni í baksýn, þá mæli ég með þessari síðu: http://nemendur.khi.is/lenadagb/lofsöngur.htm
Þjóðsöngur Íslands
http://nemendur.khi.is/lenadagb/skjald_300_316.jpg">
Lofsöngur
Ó, guð vors lands! Ó, lands vors guð!Vér lofum þitt heilaga, heilaga nafn!Úr sólkerfum himnanna hnýta þér kransþínir herskarar, tímanna safn.Fyrir þér er einn dagur sem þúsund árog þúsund ár dagur, ei meir:eitt eilífðar smáblóm með titrandi tár,sem tilbiður guð sinn og deyr. :; Íslands þúsund ár, ;:eitt eilífðar smáblóm með titrandi tár,sem tilbiður guð sinn og deyr.
Ó, guð, ó, guð! Vér föllum framog fórnum þér brennandi, brennandi sál,guð faðir, vor drottinn frá kyni til kyns,og vér kvökum vort helgasta mál.Vér kvökum og þökkum í þúsund ár,því þú ert vort einasta skjól.Vér kvökum og þökkum með titrandi tár,því þú tilbjóst vort forlagahjól. :; Íslands þúsund ár, ;:voru morgunsins húmköldu, hrynjandi tár,sem hitna við skínandi sól.
Ó, guð vors lands! Ó, lands vors guð!Vér lifum sem blaktandi, blaktandi strá.,Vér deyjum, ef þú ert ei ljós það og líf,sem að lyftir oss duftinu frá.Ó, vert þú hvern morgun vort ljúfasta líf,vor leiðtogi í daganna þrautog á kvöldin vor himneska hvíld og vor hlífog vor hertogi á þjóðlífsins braut. :; Íslands þúsund ár, ;:verði gróandi þjóðlíf með þverrandi tár,sem þroskast á guðsríkis braut
áfram Ísland
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home